Ný fundargerð komin inn

Fundargerð frá 41. fundi LLÍ er nú komin á heimasíðuna.

Finna má fundargerðina hér en helstu málefni síðastliðins veturs voru þar rædd sem og starfið framundan.

Væntanleg er fundargerð síðasta fundar sem haldinn var í júní. Ljóst er að enn liggja mörg verkefni og baráttumál fyrir og hvergi má til slaka frekar en fyrri daginn.

Við minnum á facebook síðu LLÍ https://www.facebook.com/landeigendur?fref=ts og hvetjum félagsmenn til að fylgjast með fréttum þar.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.