Í tengslum við aðalfund LLÍ sem haldinn var 13. febrúar s.l. var haldið málþing um landskipti og dreifða eignaraðild. Frummælendur á málþinginu voru Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Ólafur Björnsson, hæstaréttarlögmaður, Guðmundur Lárusson, Stekkum, og Halla Kjartansdóttir, náttúrufræðingur.
Málþingið tókst afar vel en hér er að finna samantekt frá því.