Samantekt frá málþingi um landskipti og dreifða eignaraðild

Í tengslum við aðalfund LLÍ sem haldinn var 13. febrúar s.l. var haldið málþing um landskipti og dreifða eignaraðild. Frummælendur á málþinginu voru Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Ólafur Björnsson, hæstaréttarlögmaður, Guðmundur Lárusson, Stekkum, og Halla Kjartansdóttir, náttúrufræðingur.

Málþingið tókst afar vel en hér er að finna samantekt frá því.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.