Greinasafn eftir: hallatinna

Landeigendur Reykjahlíðar ehf. hefja gjaldtöku. Grein sem birtist í Morgunblaðinu, 22. febrúar 2014, bls. 2.

Mynd | Birt þann

Formaður LLÍ um náttúrupassann: hafa þarf samráð við landeigendur. Grein sem birtist í Morgunblaðinu, 24. febrúar 2014, bls. 4.

Mynd | Birt þann

Helstu tíðindi aðalfundar

Aðalfundur LLÍ var haldinn á Hótel Sögu síðastliðinn fimmtudag. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf en einnig var haldið málþing um gjaldtöku á ferðamannastöðum í tengslum við fundinn. Um 50 manns sóttu fundinn og enn fleiri málþingið. Flutt var skýrsla stjórnar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Vel heppnaður aðalfundur

Aðalfundur landssamtakanna var haldinn á Hótel Sögu í dag. Góð mæting var á fundinn sem og málþingið sem haldið var að fundinum loknum en þar var gjaldtaka á ferðamannastöðum rædd. Líflegar umræður sköpuðust um það sem og mörg önnur málefni … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Aðalfundur LLÍ, 20. febrúar 2014

Mynd | Birt þann

Aðalfundur og málþing

Nú líður að aðalfundi Landssamtaka landeigenda og framundan eru margvísleg verkefni í starfi félagsins. Aðalfundur félagsins verður haldinn 20. febrúar næstkomandi á Hótel Sögu en nánari tíma- og staðsetning verður auglýst á næstu dögum. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Ný fundargerð komin inn

Fundargerð frá 41. fundi LLÍ er nú komin á heimasíðuna. Finna má fundargerðina hér en helstu málefni síðastliðins veturs voru þar rædd sem og starfið framundan. Væntanleg er fundargerð síðasta fundar sem haldinn var í júní. Ljóst er að enn liggja … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized