Greinasafn eftir: hallatinna

LLÍ fagnar því að frumvarp til breytinga á vatnalögum hafi ekki náð fram að ganga

Tekist hefur verið á um svokölluð vatnalög á undanförnum tveimur vikum. Frumvarpið, sem er afar umdeilt, fjallar um vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu. Í frumvarpinu var í raun eignarréttur landeigenda yfir grunnvatni afnuminn með lagasetningu og þannig gengið … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Landssamtök landeigenda á Facebook

Landssamtök landeigenda hafa nú stofnað facebook síðu og hvetjum við fólk til að dreifa síðunni sem víðast. Með þessu er ætlunin að gera fólki auðveldara að fylgjast með tilkynningum frá samtökunum sem og að benda á áhugaverðar fréttir sem tengjast … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Athyglisvert málþing um eignarréttinn og stjórnarskrána

Landssamtök landeigenda héldu á dögunum málþing í tengslum við aðalfund samtakanna. Var þar rætt um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá og áhrif þess á eignarréttinn. Málþingið var afar áhugavert en framsögumenn voru þeir Ari Teitsson, stjórnlagaráðsfulltrúi, Reimar Pétursson, hæstaréttarlögmaður og Karl … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Stjórnarbreytingar

Á aðalfundi var kjörið til nýrrar stjórnar. Örn Bergsson var endurkjörinn sem formaður samtakanna og voru þeir Óðinn Sigþórsson og Sigurður Jónsson einnig endurkjörnir. Nýjar inn eru hins vegar Guðrún María Valgeirsdóttir og Elín R. Líndal. Varamenn eru Aðalsteinn Jónsson … Halda áfram að lesa

Birt í Stjórn

Góðum aðalfundi lokið: Hiti í fundarmönnum

Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi fór fram síðastliðinn fimmtudag og var hann afar góður og ljóst að mikill hiti er í landeigendum vegna hinna ýmsu hagsmunamála. Minntu fundargestir á að enginn berðist fyrir hagsmunamálum landeigenda nema þeir sjálfir. Af þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Ályktun frá aðalfundi LLÍ

Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi haldinn 14. febrúar 2013 mótmælir harðlega framkomnu frumvarpi til nýrra laga um náttúruvernd.  Í frumvarpinu er gengið freklega á rétt landeigenda.  Fundurinn átelur vinnubrögð umhverfisráðherra sem hafnaði allri samvinnu við hagsmunaaðila við undirbúning frumvarpsins.  Landssamtök … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Málþing landeigenda um stjórnarskrárfrumvarpið

Landssamtök landeigenda á Íslandi gagnrýna hversu hart er að þeim sótt og hversu lagahyggja ráði stórum hlut þar sem stöðugt sé verið að takmarka og ganga á rétt landeigenda. Hugmyndir um nýja stjórnarskrá séu þar meðtaldar. Samtökin eru ósátt við … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir