Greinasafn eftir: pallibene

Úr Bændablaðinu 7. apríl 2017

Löggjafinn verður strax að setja skorður við uppkaupum útlendinga á heilu byggðarlögunum á Íslandi Örn Bergsson, formaður Landssambands landeigenda (LLÍ), var ómyrkur í máli gagnvart mögulegum uppkaupum erlendra einstaklinga eða fyrirtækja á fjölda jarða í sveitum landsins á nýlegum aðalfundi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Úr Bændablaðinu 7. apríl 2017

Aðalfundur 23. mars 2017

Fundargerð Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi (LLÍ) 2017. Haldinn á Radisson SAS Hótel Sögu, Kötlu II, fimmtudaginn 23. mars 2017, kl. 13:00-13:50. Málþing hófst að aðalfundi loknum kl. 14:00 – 16:00. Fundarstjórar: Óðinn Sigþórsson og Haukur Halldórsson Fundarritari: Halla Tinna … Halda áfram að lesa

Birt í Fundargerðir, Stjórn | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur 23. mars 2017

Málþing um rétt landeigenda til að vernda land sitt 23. mars, 2017

Guðni Ágústsson var fundarstjóri málþingsins og byrjaði hann á að óska landeigendum til hamingju með góðan aðalfund. Hann sagði mörg brýn verkefni framundan hjá landeigendum og mikilvægt væri að taka umræðuna áfram. Guðni kynnti frummælendur málþingsins: Arnór Snæbjörnsson, lögfræðing og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Málþing um rétt landeigenda til að vernda land sitt 23. mars, 2017