Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Úr Bændablaðinu 7. apríl 2017

Löggjafinn verður strax að setja skorður við uppkaupum útlendinga á heilu byggðarlögunum á Íslandi Örn Bergsson, formaður Landssambands landeigenda (LLÍ), var ómyrkur í máli gagnvart mögulegum uppkaupum erlendra einstaklinga eða fyrirtækja á fjölda jarða í sveitum landsins á nýlegum aðalfundi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Uncategorized

Málþing um rétt landeigenda til að vernda land sitt 23. mars, 2017

Guðni Ágústsson var fundarstjóri málþingsins og byrjaði hann á að óska landeigendum til hamingju með góðan aðalfund. Hann sagði mörg brýn verkefni framundan hjá landeigendum og mikilvægt væri að taka umræðuna áfram. Guðni kynnti frummælendur málþingsins: Arnór Snæbjörnsson, lögfræðing og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Uncategorized

LLÍ fagnar því að frumvarp til breytinga á vatnalögum hafi ekki náð fram að ganga

Tekist hefur verið á um svokölluð vatnalög á undanförnum tveimur vikum. Frumvarpið, sem er afar umdeilt, fjallar um vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu. Í frumvarpinu var í raun eignarréttur landeigenda yfir grunnvatni afnuminn með lagasetningu og þannig gengið … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Athyglisvert málþing um eignarréttinn og stjórnarskrána

Landssamtök landeigenda héldu á dögunum málþing í tengslum við aðalfund samtakanna. Var þar rætt um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá og áhrif þess á eignarréttinn. Málþingið var afar áhugavert en framsögumenn voru þeir Ari Teitsson, stjórnlagaráðsfulltrúi, Reimar Pétursson, hæstaréttarlögmaður og Karl … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Góðum aðalfundi lokið: Hiti í fundarmönnum

Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi fór fram síðastliðinn fimmtudag og var hann afar góður og ljóst að mikill hiti er í landeigendum vegna hinna ýmsu hagsmunamála. Minntu fundargestir á að enginn berðist fyrir hagsmunamálum landeigenda nema þeir sjálfir. Af þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Ályktun frá aðalfundi LLÍ

Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi haldinn 14. febrúar 2013 mótmælir harðlega framkomnu frumvarpi til nýrra laga um náttúruvernd.  Í frumvarpinu er gengið freklega á rétt landeigenda.  Fundurinn átelur vinnubrögð umhverfisráðherra sem hafnaði allri samvinnu við hagsmunaaðila við undirbúning frumvarpsins.  Landssamtök … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Málþing landeigenda um stjórnarskrárfrumvarpið

Landssamtök landeigenda á Íslandi gagnrýna hversu hart er að þeim sótt og hversu lagahyggja ráði stórum hlut þar sem stöðugt sé verið að takmarka og ganga á rétt landeigenda. Hugmyndir um nýja stjórnarskrá séu þar meðtaldar. Samtökin eru ósátt við … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir