Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Úr Bændablaðinu 7. apríl 2017

Löggjafinn verður strax að setja skorður við uppkaupum útlendinga á heilu byggðarlögunum á Íslandi Örn Bergsson, formaður Landssambands landeigenda (LLÍ), var ómyrkur í máli gagnvart mögulegum uppkaupum erlendra einstaklinga eða fyrirtækja á fjölda jarða í sveitum landsins á nýlegum aðalfundi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Úr Bændablaðinu 7. apríl 2017

Málþing um rétt landeigenda til að vernda land sitt 23. mars, 2017

Guðni Ágústsson var fundarstjóri málþingsins og byrjaði hann á að óska landeigendum til hamingju með góðan aðalfund. Hann sagði mörg brýn verkefni framundan hjá landeigendum og mikilvægt væri að taka umræðuna áfram. Guðni kynnti frummælendur málþingsins: Arnór Snæbjörnsson, lögfræðing og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Málþing um rétt landeigenda til að vernda land sitt 23. mars, 2017

LLÍ fagnar því að frumvarp til breytinga á vatnalögum hafi ekki náð fram að ganga

Tekist hefur verið á um svokölluð vatnalög á undanförnum tveimur vikum. Frumvarpið, sem er afar umdeilt, fjallar um vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu. Í frumvarpinu var í raun eignarréttur landeigenda yfir grunnvatni afnuminn með lagasetningu og þannig gengið … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við LLÍ fagnar því að frumvarp til breytinga á vatnalögum hafi ekki náð fram að ganga

Athyglisvert málþing um eignarréttinn og stjórnarskrána

Landssamtök landeigenda héldu á dögunum málþing í tengslum við aðalfund samtakanna. Var þar rætt um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá og áhrif þess á eignarréttinn. Málþingið var afar áhugavert en framsögumenn voru þeir Ari Teitsson, stjórnlagaráðsfulltrúi, Reimar Pétursson, hæstaréttarlögmaður og Karl … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Athyglisvert málþing um eignarréttinn og stjórnarskrána

Góðum aðalfundi lokið: Hiti í fundarmönnum

Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi fór fram síðastliðinn fimmtudag og var hann afar góður og ljóst að mikill hiti er í landeigendum vegna hinna ýmsu hagsmunamála. Minntu fundargestir á að enginn berðist fyrir hagsmunamálum landeigenda nema þeir sjálfir. Af þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Góðum aðalfundi lokið: Hiti í fundarmönnum

Ályktun frá aðalfundi LLÍ

Aðalfundur Landssamtaka landeigenda á Íslandi haldinn 14. febrúar 2013 mótmælir harðlega framkomnu frumvarpi til nýrra laga um náttúruvernd.  Í frumvarpinu er gengið freklega á rétt landeigenda.  Fundurinn átelur vinnubrögð umhverfisráðherra sem hafnaði allri samvinnu við hagsmunaaðila við undirbúning frumvarpsins.  Landssamtök … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Ályktun frá aðalfundi LLÍ

Málþing landeigenda um stjórnarskrárfrumvarpið

Landssamtök landeigenda á Íslandi gagnrýna hversu hart er að þeim sótt og hversu lagahyggja ráði stórum hlut þar sem stöðugt sé verið að takmarka og ganga á rétt landeigenda. Hugmyndir um nýja stjórnarskrá séu þar meðtaldar. Samtökin eru ósátt við … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Málþing landeigenda um stjórnarskrárfrumvarpið

Minnisblað vegna nýrra stjórnskipunarlaga

Áður hefur verið fjallað um ný stjórnskipunarlög og hafa Landssamtökin landeigenda sent inn umsögn vegna þeirra. Stjórnarmenn hafa beðið fundar með atvinnuveganefnd en ekki hefur orðið af honum vegna dagskrárbreytinga. Stjórnarmenn ákváðu því að senda helstu athugasemdir þó stjórnarmenn séu … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Minnisblað vegna nýrra stjórnskipunarlaga

Björg Thorarensen lagaprófessor: grein um náttúruauðlindir í nýjum stjórnskipunarlögum ónothæf

Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, hefur skilað inn umsögn að beiðni Atvinnuvegaráðuneytis um ný stjórnskipunarlög. Björg gerir margvíslegar athugasemdir við frumvarpið og lýsir meðal annars yfir efasemdum um ávinning og afleiðingar 34. greinarinnar,  sem fjallar um náttúruauðlindir í þjóðareign. Þá … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Björg Thorarensen lagaprófessor: grein um náttúruauðlindir í nýjum stjórnskipunarlögum ónothæf

Athugasemd LLÍ vegna auglýstrar tillögu landsskipulagsstefnu 2013-2024

Landssamtök landeigenda á Íslandi hafa sent Skipulagsstofnun umsögn vegna tillögu að nýrri landsskipulagsstefnu. LLÍ harmar einhliða áætlun um að raska ekki víðernum og verndarheildum enda telja samtökin mikilvægt að landsskipulagsstefnan endurspegli fleiri þætti og má í því sambandi nefna að … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Athugasemd LLÍ vegna auglýstrar tillögu landsskipulagsstefnu 2013-2024