Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Minnisblað vegna nýrra stjórnskipunarlaga

Áður hefur verið fjallað um ný stjórnskipunarlög og hafa Landssamtökin landeigenda sent inn umsögn vegna þeirra. Stjórnarmenn hafa beðið fundar með atvinnuveganefnd en ekki hefur orðið af honum vegna dagskrárbreytinga. Stjórnarmenn ákváðu því að senda helstu athugasemdir þó stjórnarmenn séu … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Björg Thorarensen lagaprófessor: grein um náttúruauðlindir í nýjum stjórnskipunarlögum ónothæf

Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, hefur skilað inn umsögn að beiðni Atvinnuvegaráðuneytis um ný stjórnskipunarlög. Björg gerir margvíslegar athugasemdir við frumvarpið og lýsir meðal annars yfir efasemdum um ávinning og afleiðingar 34. greinarinnar,  sem fjallar um náttúruauðlindir í þjóðareign. Þá … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Athugasemd LLÍ vegna auglýstrar tillögu landsskipulagsstefnu 2013-2024

Landssamtök landeigenda á Íslandi hafa sent Skipulagsstofnun umsögn vegna tillögu að nýrri landsskipulagsstefnu. LLÍ harmar einhliða áætlun um að raska ekki víðernum og verndarheildum enda telja samtökin mikilvægt að landsskipulagsstefnan endurspegli fleiri þætti og má í því sambandi nefna að … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Aðalfundur

Stefnt er að því að hafa aðalfund þann 14. febrúar 2013. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá verður kynnt nánar síðar. Jafnframt er stefnt að því að hafa málþing í tengslum við aðalfundinn um áhrif mögulegra stjórnarskrárbreytinga á landeigendur. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Umsögn LLÍ um drög að breytingum á náttúruverndarlögum

Landssamtökin sendu á dögunum umsögn sína um drög að breytingum á náttúruverndarlögum. Um leið og Landssamtökin fagna því að unnið sé að því að þróa skýra og afdráttarlausa löggjöf um náttúruvernd eru þó á frumvarpinu þó nokkrir gallar. Samtökin telja … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Drög að nýju frumvarpi til náttúruverndarlaga til kynningar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum um drög að frumvarpi til náttúruverndarlaga sem áformað er að leggja fram á Alþingi í haust. Drögin byggja á Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands, sem gefin var út á síðastliðnu ári … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir

Þjóðlendukröfur á Norðvesturlandi – Fundur í Húnavatnssýslum

Kröfur fjármálaráðherra um þjóðlendur í Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga (svæði 8) komu fram í júlí síðastliðnum. Sem fyrr hafa þeir sem telja sig eiga eignarrétt á landi sem fjármálaráðherra gerir kröfu til sem þjóðlendu, 6 mánuði til að lýsa … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir