Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Aðalfundur

Stefnt er að því að hafa aðalfund þann 14. febrúar 2013. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá verður kynnt nánar síðar. Jafnframt er stefnt að því að hafa málþing í tengslum við aðalfundinn um áhrif mögulegra stjórnarskrárbreytinga á landeigendur. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur

Umsögn LLÍ um drög að breytingum á náttúruverndarlögum

Landssamtökin sendu á dögunum umsögn sína um drög að breytingum á náttúruverndarlögum. Um leið og Landssamtökin fagna því að unnið sé að því að þróa skýra og afdráttarlausa löggjöf um náttúruvernd eru þó á frumvarpinu þó nokkrir gallar. Samtökin telja … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Umsögn LLÍ um drög að breytingum á náttúruverndarlögum

Drög að nýju frumvarpi til náttúruverndarlaga til kynningar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum um drög að frumvarpi til náttúruverndarlaga sem áformað er að leggja fram á Alþingi í haust. Drögin byggja á Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands, sem gefin var út á síðastliðnu ári … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Drög að nýju frumvarpi til náttúruverndarlaga til kynningar

Þjóðlendukröfur á Norðvesturlandi – Fundur í Húnavatnssýslum

Kröfur fjármálaráðherra um þjóðlendur í Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga (svæði 8) komu fram í júlí síðastliðnum. Sem fyrr hafa þeir sem telja sig eiga eignarrétt á landi sem fjármálaráðherra gerir kröfu til sem þjóðlendu, 6 mánuði til að lýsa … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Þjóðlendukröfur á Norðvesturlandi – Fundur í Húnavatnssýslum

Álitsgerð um náttúruverndarlög – hvað telja lagaprófessorar að löggjafarvaldið geti gengið langt?

Landsamtök landeigenda og Landssamband veiðifélaga hafa gert með sér samning um kaup á þjónustu Lagastofnunar Háskóla Íslands en Lagastofnun hefur fallist á að sjá um álitsgerð um lög um náttúruvernd og breytingar á lögunum eins og þær voru lagðar fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Álitsgerð um náttúruverndarlög – hvað telja lagaprófessorar að löggjafarvaldið geti gengið langt?

Landssamtökin hafa áhrif

Eftirfarandi bréf var sent landsskjörstjórn sem hafði það hlutverk að meta hvort spurningar sem leggja á fyrir þjóðina í atkvæðagreiðslu samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá væru tækar til þess. Landssamtök landeigenda á Íslandi og Landssamband veiðifélaga stóðu að … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Landssamtökin hafa áhrif

Sigurður Líndal: „Aldrei heyrt annað eins rugl“

Frétt af Mbl.is Sigurður Líndal. mbl.is/Árni Sæberg Stjórnlagaráðsfulltrúinn Gísli Tryggvason fullyrti m.a. í viðtali við Morgunblaðið á laugardag að yrðu tillögur ráðsins samþykktar þyrfti ekki að greiða mönnum bætur þótt veiðikvóti yrði tekinn af þeim. Sigurður Líndal lagaprófessor er vægast sagt … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Sigurður Líndal: „Aldrei heyrt annað eins rugl“

Mat á vatnsréttindum landeigenda

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins birtist í liðinni viku grein sem fjallaði um að mat á vatnsréttindum virtist ekki vera sanngjarnt á Íslandi og var þar vitnað í erindi tveggja norskra sérfræðinga sem fluttu erindi á fundi Auðlindarréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Mat á vatnsréttindum landeigenda

Málstofa í Háskólanum í Reykjavík

Athygli okkar hefur verið vakin á málstofu sem haldinn verður í Háskólanum í Reykjavík,  fimmtudaginn 15. mars næstkomandi. Auglýsingu frá háskólanum má sjá hér fyrir neðan en umræðuefnið tengist réttarstöðu landeigenda og er yfirskrift málstofunnar: „Hvers virði eru vatnsréttindi til orkuöflunar?“ Tveir … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Málstofa í Háskólanum í Reykjavík

„Pólitískur gerningarvetur“ – Gagnrýni stjórnar LLÍ á aðalfundi landeigenda

Tilkynning frá Landssamtökum landeigenda á Íslandi, 18. febrúar 2012 „Pólitískur gerningavetur“ harkalega gagnrýndur á aðalfundi landeigenda „Því miður virðast þau stjórnmálaöfl, sem nú fara með völd í landinu, vera einbeitt í að nýta takmarkað pólitískt umboð sitt til að umbylta … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við „Pólitískur gerningarvetur“ – Gagnrýni stjórnar LLÍ á aðalfundi landeigenda