Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized

Úr Bændablaðinu 7. apríl 2017

Löggjafinn verður strax að setja skorður við uppkaupum útlendinga á heilu byggðarlögunum á Íslandi Örn Bergsson, formaður Landssambands landeigenda (LLÍ), var ómyrkur í máli gagnvart mögulegum uppkaupum erlendra einstaklinga eða fyrirtækja á fjölda jarða í sveitum landsins á nýlegum aðalfundi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Uncategorized

Málþing um rétt landeigenda til að vernda land sitt 23. mars, 2017

Guðni Ágústsson var fundarstjóri málþingsins og byrjaði hann á að óska landeigendum til hamingju með góðan aðalfund. Hann sagði mörg brýn verkefni framundan hjá landeigendum og mikilvægt væri að taka umræðuna áfram. Guðni kynnti frummælendur málþingsins: Arnór Snæbjörnsson, lögfræðing og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Uncategorized

Úr Bændablaðinu, 4. tölublað 2016 25. febrúar

Mynd | Birt þann by

Samantekt frá málþingi um landskipti og dreifða eignaraðild

Í tengslum við aðalfund LLÍ sem haldinn var 13. febrúar s.l. var haldið málþing um landskipti og dreifða eignaraðild. Frummælendur á málþinginu voru Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Ólafur Björnsson, hæstaréttarlögmaður, Guðmundur Lárusson, Stekkum, og Halla Kjartansdóttir, náttúrufræðingur. Málþingið tókst afar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skýrsla stjórnar fyrir árið 2014

Aðildarfélagar LLÍ og aðrir áhugasamir sem ekki sáu sér fært að mæta á aðalfund sem haldinn var 13. febrúar s.l. geta nú lesið skýrslu stjórnar fyrir árið 2014 hér. Örn Bergsson, formaður LLÍ, flutti skýrslu stjórnar og fór yfir helstu mál … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Aðalfundarboð og málþing

Mynd | Birt þann by

Málþing: Landnýting og ferðaþjónusta með hliðsjón af almannarétti

Athygli félagsmanna er vakin á málþingi sem ber heitið „Landnýting og ferðaþjónusta með hliðsjón af almannarétti“ sem haldið verður 18. nóvember n.k. frá kl. 10-14 á Hótel Sögu. Dagskrá málþingsins er svohljóðandi: Málþingið sett, ávarp:  Eiríkur Blöndal, Bændasamtökum Íslands. Eignarréttur og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized