Greinar

Hér á síðunni eru birtar ýmsar blaðagreinar og erindi um þjóðlendumálin.
Þeir sem hafa ábendingar um greinar eða annað efni vinsamlegast sendið tölvupóst á gudny@grenivik.is

Sigurður Líndal: „Aldrei heyrt annað eins rugl“. Sigurður um bætur sem komi fyrir upptöku veiðikvóta sem og annarra eigna.

Eignir kirkna á fjalllendi og málskilningur og heimildanotkun í þjóðlendumálum, grein eftir Einar G. Pétursson.

Landeigendur krefja frambjóðendur og flokka um svör – spurningar LLÍ og svör stjórnmálaflokka fyrir kosningar 2007.

Um vinnubrögð í þjóðlendumálum, grein eftir Einar G. Pétursson.

“Þjóðlendulögin orð og efndir þingmanna”. Erindi flutt af Erni Bergssyni á stofnfundi LLÍ 25. janúar 2007.

Hafa ríkisstjórnarflokkarnir villst af leið í þjóðlendumálinu?

Skotveiðimenn og þjóðlendur. Grein eftir Guðný Sverrrisdóttur.

Þjóðlenduútspil ráðherra nægir ekki. Ólafur H. Jónsson ritaði.

Þingmenn um þjóðlendulögin árið 2001 á fundi í Austur-Skaftafellssýslu.

Jörundur Gauksson um meðferð þjóðlendumála.